MaM
Picture

Lærðu að nota Facebook í markaðssetningu - með Amy Porterfield!

Picture
Picture
Facebook þarf vart að kynna fyrir neinum og margir hafa séð hversu frábæran árangur markaðssetning á Facebook getur gefið. Til þess að kenna þér allt sem þú þarft að vita til að ná frábærum árangri í markaðssetningu á Facebook hefur MáM fengið til liðs við sig Facebook snillinginn Amy Porterfield og getum nú boðið vefnámskeiðið hennar Fbinfluence!

Amy er sérfræðingurINN þegar kemur að Facebook:
  • Hún er einn höfunda bókarinnar Facebook Marketing All-In-One for Dummies
  • Hún hefur unnið í markaðs- og samfélagsmiðlamálum með aðilum á borð við Harley-Davidson Motorcycles, Tony Robbins International og Deepak Chopra Center
  • Þegar Social Media Examiner, ein vinsælasta blogg síða í heimi sem fjallar um samfélagsmiðla, ákvað að taka Facebook með trompi, þá leituðu þau til Amy með frábærum árangri

Meðal þess sem farið er yfir í námskeiðinu er:
  • Grundvallaratriðin við að ná árangri á Facebook
  • Hvernig þú átt að setja síðuna þína upp til að ná topp árangri
  • Hvernig þú mælir árangurinn
  • Að byggja upp fylgjendahóp sem skilar þér tekjum
  • Hvernig þú kemur þér í fréttaveitu fylgjenda þinna
  • Að nota takka til að fá "like" og deilingar
  • Að byggja upp sterkt samband og mikil samskipti
  • Hverju þú átt að pósta og hvenær
  • Hvernig þú getur notað "Interests lists" til að ná betra sambandi
  • Að gera fylgjendur að aðdáendum
  • Að nota auglýsingar
  • Að nota keypta pósta
  • Að kynna viðburðinn þin á Facebook
  • o.fl. o.fl. 

Tilvalið að taka með þessu!

  • Markhópar - til að þekkja þá sem þú ert að tala við á Facebook
  • Branding - til að vita hvernig þú vilt að fólk upplifi þig á Facebook
  • Efnismarkaðssetning - til að geta stöðugt dælt út góðu efni á Facebook

Smelltu hér til að fá að vita meira um námskeiðið og kaupa aðgang!

ATH! Þetta námskeið er ekki hluti af framhaldsþjálfun MáM í áskrift
Fyrirvari
Hafðu samband
Skilmálar
Thoranna.is 
Bloggið
© Þóranna K. Jónsdóttir, 2015