Facebook auglýsingar í fréttaveitunni - með Power Editor
|
Vegna fjölda áskorana hef ég sett saman efni um þær auglýsingar sem eru að virka hvað best á Facebook þessa dagana*
Haustið 2013 gerði Facebook gagngerar breytingar á algorythmanum sem reiknar út hvað fólk sér í fréttaveitunni sinni. Í kjölfarið hríðféll sýnileiki Facebook síðna og má segja að dagar frírra markaðssetningar á Facebook séu liðnir. Hinsvegar er Facebook gríðarlega öflugt auglýsingatól og gerir manni kleift að fá mikið fyrir peninginn ef maður fer rétt að. Það er hinsvegar líka alveg hægt að eyða peningum í vitleysu þar eins og annars staðar og það er það sem ég vil koma í veg fyrir að þú gerir, með þessu námskeiði. * 2014 - þetta breytist ört ;) ![]() Enn og aftur gat Þóranna kennt mér að synda áður en ég stökk í djúpu laugina. Á einum degi hef ég kynnst alls konar tækjum og tólum sem ég hafði ekki hugmynd um að Facebook væri að bjóða upp á. Ég lærði m.a. að gera auglýsingar sem ég get stýrt á markhópinn minn og lærði að Facebook getur hjálpað mér að finna aðila sem líkjast mínum fylgjendum (ég hafði ekki hugmynd um að það væri hægt!). Ég get mælt árangur auglýsingaherferðarinnar og séð nákvæmlega hvað er að virka og hvað ekki. Ég get sleppt því að eyða pening og orku í að gera hluti sem ekki skila árangri og einbeitt mér að því sem virkar. Loksins er ég orðin örugg um hvernig ég get notað Facebook í markaðssetningu.
Þetta frábæra námskeið hjá Þórönnu er vandað, eins og allt annað frá MáM, og ég mæli hiklaust með því fyrir þá sem vilja taka Facebook föstum tökum og læra að láta tæknina vinna fyrir sig. Sandra Karls, skapandi ljósmyndari, sandrakarls.is Það sem við förum yfir í prógramminu er m.a.:
Þú færð líka ýmislegt aukaefni:
Innifalið í prógramminu:
ATH! Þetta efni er einnig innifalið í MáM framhaldsþjálfun. Hvenær:
|
Já takk, ég ætla hætta að eyða peningum í vitleysu þegar kemur að
Facebook auglýsingum og fara að ná almennilegum árangri! Eitt stykki þjálfunarprógramm um Facebook auglýsingar í fréttaveitunni fyrir mig! ATH! Sum stéttarfélög greiða hluta af verði þjálfunarinnar. Athugaðu málið hjá þínu stéttarfélagi ;)
|
Með því að smella á "Versla" hnappinn kaupir þú aðgang að ofangreindu þjálfunarprógrammi frá MáM.
Aðgangur verður veittur næsta virkan dag og gildir í þrjá mánuði. Allar nauðsynlegar upplýsingar um aðganginn verða sendar þegar hann er virkjaður.
Þegar þú ýtir á hnappinn ferðu á örugga greiðslusíðu hjá Dalpay og jafngildir það samþykki á skilmálum Atmos ehf. (f.h. Markaðsmála á mannamáli) sem þú getur lesið hér. Frekari upplýsingar: [email protected]
Aðgangur verður veittur næsta virkan dag og gildir í þrjá mánuði. Allar nauðsynlegar upplýsingar um aðganginn verða sendar þegar hann er virkjaður.
Þegar þú ýtir á hnappinn ferðu á örugga greiðslusíðu hjá Dalpay og jafngildir það samþykki á skilmálum Atmos ehf. (f.h. Markaðsmála á mannamáli) sem þú getur lesið hér. Frekari upplýsingar: [email protected]