Google Hangouts
Google Hangouts býður upp á samtöl með hljóði og mynd yfir netið, eins og margir þekkja með Skype. Allt að 10 manns geta talað á sama tíma, en einnig er boðið upp á Google Hangouts On Air, en þannig geturðu í raun sjónvarpað þér yfir netið til hvers þess sem vill horfa, það er tekið upp og þú getur póstað því á YouTube. Það þarf varla að taka fram hversu spennandi möguleika það býður upp á!
Svona geturðu notað Google Hangouts:
Þú þarft að vera með Google reikning, sem þú verður þegar komin með til að fá aðgang að MáM þjálfuninni.
Farðu og hladdu niður “plugin” fyrir Google+ Hangouts hér svo að myndavélin og hljóðneminn þinn virki. Smelltu á bláa “Download Plugin” takkann og fylgdu leiðbeiningunum til að setja það inn á tölvuna hjá þér.
Svona geturðu notað Google Hangouts:
Þú þarft að vera með Google reikning, sem þú verður þegar komin með til að fá aðgang að MáM þjálfuninni.
Farðu og hladdu niður “plugin” fyrir Google+ Hangouts hér svo að myndavélin og hljóðneminn þinn virki. Smelltu á bláa “Download Plugin” takkann og fylgdu leiðbeiningunum til að setja það inn á tölvuna hjá þér.
Farðu svo inn á plus.google.com og skráðu þig inn þar - þú vilt hvorteðer vera með góðan prófíl þar til að Google viti sem best af þér ;) Hægra megin finnurðu Hangouts:
|
Settu nafn eða netfang viðkomandi (t.d. [email protected]) í reitinn og smelltu á litla gráa hangout táknið neðst í kassanum sem birtist:
|
Ég hlakka til að "hang out" með þér!