Framhaldsþjálfun MáM
Eftir að þú hefur lokið grunnþjálfuninni og fengið tillögu að markaðsaðgerðum og verkáætlun er komið að framhaldinu. Í framhaldsþjálfuninni færðu aðgang að öllum þeim stöku þjálfunarprógrömmum sem boðið er upp á en líka fullt af öðru efni!
Stöku þjálfunarprógrömmin:
Fullt í viðbót, s.s.:
Hér er sífellt verið að bæta við efni, og bæta það sem fyrir er og það eru þátttakendur í framhaldsþjálfuninni sem hafa hvað mest áhrif á þróun MáM þjálfunarefnisins, því að efnið er unnið eftir því hver eftirspurnin er. Þú getur líka alltaf spurt - og ég svara! Ef ég hef ekki svörin á reiðum höndum, þá finn ég einhvern sem hefur þau :) Í framhaldsþjálfuninni er líka ýmislegt óvænt og skemmtilegt eins og veffundir o.fl. - það borgar sig að vera innanbúðar ;)
Þú getur kíkt á yfirlitssíðuna hér!
Ath! Margt af efninu er á ensku.
Framhaldsþjálfun MáM í áskrift er eingöngu í boði fyrir þá sem lokið hafa grunnþjálfun MáM.
Stöku þjálfunarprógrömmin:
- Brand útlit og tónn
- Efnismarkaðssetning (e. content marketing)
- Undirbúningur að vefsíðugerð
- Að ná í fjölmiðlaumfjöllun
- Væntanlegt: Nafnaleit
Fullt í viðbót, s.s.:
- Lykilorðagreining og leitarvélabestun
- Hvernig þú getur haldið utan um samfélagsmiðlana þína á einum stað og póstað fram í tímann
- Allt sem þú þarft til að koma þér af stað á helstu samfélagsmiðlunum, s.s. Facebook, LinkedIn, Twitter, Pinterest, Google+ o.s.frv.
- Upplýsingar um ýmis frí Google tól og tæki sem þú getur notað í markaðsstarfinu, s.s. Google Analytics vefsíðugreinirinn, Google Places, Google Profile, Google Webmaster Tools, Google Authorship o.fl.
- Hvernig þú getur notað ýmsa smámiðla á sem áhrifaríkastan hátt
- o.fl. o.fl.
Hér er sífellt verið að bæta við efni, og bæta það sem fyrir er og það eru þátttakendur í framhaldsþjálfuninni sem hafa hvað mest áhrif á þróun MáM þjálfunarefnisins, því að efnið er unnið eftir því hver eftirspurnin er. Þú getur líka alltaf spurt - og ég svara! Ef ég hef ekki svörin á reiðum höndum, þá finn ég einhvern sem hefur þau :) Í framhaldsþjálfuninni er líka ýmislegt óvænt og skemmtilegt eins og veffundir o.fl. - það borgar sig að vera innanbúðar ;)
Þú getur kíkt á yfirlitssíðuna hér!
Ath! Margt af efninu er á ensku.
Framhaldsþjálfun MáM í áskrift er eingöngu í boði fyrir þá sem lokið hafa grunnþjálfun MáM.
Það margborgar sig að vera í framhaldsáskrift MáM
Þú færð allt efnið - getur alltaf spurt í gegnum netið - getur alltaf pantað stakan tíma í ráðgjöf
- alltaf með markaðsráðgjafann í tölvunni :)
- alltaf með markaðsráðgjafann í tölvunni :)
6 mánaða áskriftkr. 18.700 á mánuði
|
12 mánaða áskriftKr. 12.700 á mánuði
|
ATH! Sum stéttarfélög greiða hluta af verði þjálfunarinnar. Athugaðu málið hjá þínu stéttarfélagi ;)
|
Skráningin er bara svo ég geti sent þér efni sem er gagnlegt fyrir markaðsstarfið þitt. Þú getur alltaf afskráð þig. Ég mun aldrei gefa öðrum aðgang að póstlistanum mínum og alveg eins og þú, þá þoli ég ekki ruslpóst.
|
Sjáðu algengar spurningar og svör um MáM hér og ef þú hefur frekari spurningar, ekki hika við að senda línu á [email protected] eða bjalla í 841 5800 (endilega skildu eftir skilaboð ef ég get ekki svarað og ég hef samband við fyrsta tækifæri).