MaM
Picture

Lærðu að nota Pinterest til að fá meiri umferð á vefsíðuna þína og selja!
- með Melanie Duncan

Picture
Picture
Það eru allir að tala um Pinterest! Pinterest hefur vaxið hraðar en nokkur önnur sjálfstæð vefsíða í sögunni og vex enn hratt. Pinterest er frábært í markaðssetningu þar sem miðillinn getur keyrt gríðarlega traffík inn á vefsíður - fullkomið fyrir vefverslanir - og Pinterest notendur versla oftar og meira á netinu en notendur annarra samfélagsmiðla. MáM er því sönn ánægja að bjóða Power of Pinning námskeiðið með Pinterest sérfræðingnum Melanie Duncan.
Melanie hefur notað Pinterest með góðum árangri fyrir sig og kennt fullt af öðrum að ná árangri með Pinterest!
  • Melanie er reynd í viðskiptalífinu og fyrirtækin hennar eru með yfir 2 milljónir dollara í tekjur á ári
  • Hún hefur notað Pinterest með frábærum árangri fyrir fyrirtækin sín Luxury Monograms og Entrepreneuress Academy
  • Umfjöllun um Melanie og fyrirtækin hennar hefur m.a. birst hjá ABC, NBC, Inc., Today Show og á fleiri stöðum.

Meðal þess sem farið er yfir á námskeiðinu er:
  • Hvernig þú skráir þig og setur Pinterest upp á réttan hátt fyrir fyrirtækið þitt
  • Hvernig Pinterest virkar
  • Skref-fyrir-skref leiðbeiningar um hvernig þú notar PInterest
  • Hvernig Pinterest getur hjálpað þér að finnast á leitarvélunum
  • Hvernig þú getur náð til nýrra viðskiptavina
  • Hvernig þú getur gert fyrirtækið þitt sýnilegt á auðveldari hátt en með Facebook eða Twitter
  • Hverju þú átt að pinna til að ná sem mestum árangri
  • Hvernig þú getur náð sem mestri dreifingu fyrir pinnin þín
  • Hugmyndir og innblástur frá því sem aðrir eru að gera vel
  • Hvernig þú getur sagt sögu fyrirtækisins þíns á Pinterest
  • Hvernig þú getur notað keppnir til að ná í fylgjendur
  • Hvernig þú mælir árangurinn af því sem þú ert að gera
  • o.fl. o.fl.

Tilvalið að taka með þessu!

  • Markhópar - til að þekkja þá sem þú ert að tala við á Pinterest
  • Branding - til að vita hvernig þú vilt að fólk upplifi þig á Pinterest
  • Efnismarkaðssetning - til að geta stöðugt dælt út góðu efni á Pinterest

Smelltu hér til að fá að vita meira um námskeiðið og kaupa aðgang!

ATH! Þetta námskeið er ekki hluti af framhaldsþjálfun MáM í áskrift
Fyrirvari
Hafðu samband
Skilmálar
Thoranna.is 
Bloggið
© Þóranna K. Jónsdóttir, 2015