|
Lærðu að nota póstlistann í markaðssetningu - með Francisco RosalesNotkun tölvupóstlista í markaðssetningu er ekki ný af nálinni. Hinsvegar er nútíma notkun á honum mun áhrifaríkari en bara að senda tilboð og auglýsingar af og til. Póstlistinn er frábært tækifæri til að byggja upp samband við fólk sem hefur gefið þér leyfi til að hafa samband við það og er enn í dag, á tímum samfélagsmiðla og Google auglýsinga, einn áhrifaríkasti markaðsmiðillinn á netinu!
Francisco Rosales er maðurinn á bak við Social Mouths, eitt þekktasta blogg í heimi á sviði markaðssetningar í gegnum blogg, samfélagsmiðla og póstlista og það er sönn ánægja að geta boðið þetta frábæra námskeið frá honum um póstlistamarkaðssetningu! |
Francisco veit hvað hann syngur þegar kemur að notkun á póstlistanum til markaðssetningar:
- Með báðar hendur tómar byggði hann upp 8 milljón dollara fyrirtæki á þremur árum
- Social Media Examiner setti bloggið hans, Social Mouths, í fyrsta sæti af topp 10 samfélagsmiðlabloggunum 2012
- Social Technology Review setti hann númer 59 á lista yfir 100 áhrifamestu aðilana á samfélagsmiðlum (Obama var númer 67!)
- Sjálfur byggði hann póstlistann sinn upp í 10 þúsund áskrifendur á einu ári með aðferðunum sem hann kennir á þessu námskeiði!
Meðal þess sem farið er yfir í námskeiðinu er:
|
Tilvalið að taka með þessu!
|
ATH! Þetta námskeið er ekki hluti af framhaldsþjálfun MáM í áskrift