MaM
  • New Page
Picture

Lærðu að nota vídeó og YouTube í markaðssetningu - með James Wedmore!

Picture
Picture
YouTube er önnur stærsta leitarvélin á netinu á eftir Google - fólk fílar vídeó! - og þriðja mest heimsótta vefsíða í heiminum. YouTube fær meira en 3 billjón áhorf á dag og áhorf á snjallsímum og spjaldtölvum er í yfir 100 milljón áhorfum á dag og eykst. YouTube vídeó eru líka mjög sterk á Google. Þetta er getur því verið frábær markaðsmiðill fyrir þig. Þess vegna er MáM sönn ánægja að geta boðið upp á Video Traffic Academy með James Wedmore til að gefa þér tækifæri á að nýta vídeó og YouTube í botn í markaðssetningunni þinni!

James er algjörlega sérfræðingurinn þegar kemur að því að nota vídeó og YouTube í markaðssetningu:
  • Hann er lærður í auglýsingafræði, almannatengslum og markaðsfræði frá Chapman University en er líka með gráðu í kvikmyndagerð
  • Nú þegar eru þúsundir aðila sem eru hluti af Video Traffic Academy og hafa séð framúrskarandi árangur
  • Margt af þekktasta markaðsfólkinu á netinu hefur unnið með James
  • Hann hefur unnið með bæði stórum og minni fyrirtækjum og náð frábærum árangri

Meðal þess sem farið er yfir á námskeiðinu er:
  • Hvernig þú notar lykilorð til að fá traffík á YouTube (og það eru ákveðin atriði sem þarf að athuga þar umfram hefðbundin lykilorð á netinu)
  • Fjögur lykilatriði til að ná árangri á YouTube
  • Hafðu skýra stefnu um hvernig þú ætlar að nota YouTube til að ná árangri
  • Hvernig finnurðu þína syllu á YouTube
  • Hvað þarf að athuga til að gera góð vídeó (án þess að setja upp rándýrt "professional" stúdíó!)
  • Bestu forritin, græjurnar, tólin og tækin til að gera vídeóin þín á sem einfaldastan hátt
  • Hvernig þú getur gert góð vídeó sem þú þarft ekki að koma fram í sjálf(ur) ef það er það sem þú vilt ;)
  • Hvernig þú getur fengið hagkvæma aðstoð við að gera vídeóin þín
  • Hvernig þú setur YouTube stöðina þína upp á sem áhrifaríkastan hátt
  • Hvernig YouTube raðar vídeóum eftir vinsældum
  • Hvernig best er að setja vídeóin inn á YouTube
  • Hvað þú þarft að gera eftir að þú hefur sett vídeóið á YouTube til að ná sem bestum árangri
  • 13 skref til að fá fleiri til að horfa á vídeóin þín
  • Það eru líka ýmsir bónusar sem fylgja námskeiðinu
  • o.fl. o.fl.

Tilvalið að taka með þessu!

  • Markhópar - til að þekkja þá sem þú ert að tala við á YouTube
  • Branding - til að vita hvernig þú vilt að fólk upplifi þig á YouTube
  • Efnismarkaðssetning - til að geta stöðugt dælt út góðu efni á YouTube
Smelltu hér til að fá að vita meira um námskeiðið og kaupa aðgang!

Ath! Þetta námskeið er ekki hluti af framhaldsþjálfun MáM í áskrift
Fyrirvari
Hafðu samband
Skilmálar
Thoranna.is 
Bloggið
© Þóranna K. Jónsdóttir, 2015